Hvernig virkar þetta?
Þú kemur það.
Þú kemur með eða sendir okkur barnavörurnar sem þú hefur í huga að selja.
Þú færð tilboð.
Starfsmaður frá okkur fer vandlega yfir vörurnar. Við gerum þér tilboð í þær vörur sem við höfum áhuga á að kaupa af þér. Ef það er ekki það sem þú hefðir óskað eftir þá skilum við vörunum til þín.
Þú færð greitt strax!
Við millifærum strax inná þig ef þú samþykkir tilboðið frá okkur
Við kaupum flest allar barnavörur. Til að fá sem mest fyrir vörurnar þínar er gott að hafa eftirfarandi eða sambærileg merki með ; Konges slojd, Serendipity, Wheat, Marmar, Jamie Kay, Joha, WoodWood, Huttelihut, Zara, Liewood, Flöss, Angulus, As we grow, 66, o.s.fv.
Ef þú hefur áhuga á að selja okkur vörur þá endilega fylltu út formið hér að neðan. Í Skilaboð reitinn er gott að setja úttekt á þeim vörum sem þú hefur í huga að selja t.d sirka hversu mikið magn af vörum, tegund & merki.
! Það er biðlisti, við erum að reyna að klára hann eins hratt og við mögulega getum, ef þú villt komast á listann ekki hika við að hafa samband <3